Sigurgeir-sigurjonsson_skriduklaustur-4

28. september : Vistæni bygginga frá vöggu til grafar

FSR styðst við breska vistvottunarkerfið BREEAM í stærstu verkefnum stofnunarinnar. Vottunarkerfið stuðlar meðal annars að þverfaglegu samtali aðila í byggingariðnaði.

26. september : Keppendur hafa skilað samkeppnistillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit

Dómnefndir munu nú fjalla um tillögurnar og verða úrslit kynnt í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. desember 2018.

Aukum-gaedi

21. september : Aukum gæði - Byggjum betur

Stafrænar upplýsingar um mannvirki (BIM) opna dyrnar að möguleikum til hagræðingar og minni sóunnar í byggingarferlinu. 
6061036

18. september : Verið að breyta og byggja við byggingu nr. 179 á Keflavíkurflugvelli

Um er að ræða nýja viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði þar sem starfrækt er mötuneyti, fyrirlestrasalur og tölvuver Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli.

Graenni-byggd-malstofa

11. september : Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi

Góð mæting var á vinnustofuna „Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi“ í síðustu viku sem Grænni byggð, Efla, Mannvit, Verkís og VA Arkitektar stóðu fyrir.

Ljósmynd: Vegamálun GÍH

7. september : Aðkoman stórbætt að náttúruperlunni Dynjandi

Aðkoma fyr­ir ferðafólk er orðin allt önn­ur og betri en hún var áður við fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. 

3. áfangi stoðvirkja

4. september : Framkvæmdum lokið við 3. áfanga í uppsetningu stoðvirkja í N-Fífladölum í Hafnarfjalli á Siglufirði

Vinna við uppsetningu stoðvirkjanna hófst um miðjan ágúst 2015 og lokaúttekt fór fram 31. ágúst síðastliðinn.

Gerd-bilastaeda-grafid-fyrir-gotu-og-lagnaframkvaemdir

3. september : Hringbrautarverkefnið - Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir

Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við geðdeild Landspítala.