Páskafrí

28. mars : Gleðilega páska

Lokað verður hjá FSR yfir páskana, 29. mars til 2. apríl nk.

20. mars : Óskað er eftir verðtilboðum í leigu og uppsetningu á sviðspöllum

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd skrifstofu Alþingis, óskar eftir verðtilboðum frá þjónustuaðilum í leigu og uppsetningu sviðspalla á Þingvöllum í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands. 

Ljósmynd: Vigfús Birgisson

19. mars : Vilt þú taka þátt í framþróun byggðs umhverfis?

Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla einstaklinga sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi og skapandi verkefni á jákvæðan og faglegan hátt.

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Jón Gunnarsson þingmaður

16. mars : Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Hafrannsóknastofnunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Gunnarsson þingmaður tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri byggingu fyrir Hafrannsóknastofnun að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði í gær.

Ljósmynd: AKS arkitektar

13. mars : Starfsmenn Sjúkratrygginga Íslands í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi

Starfsmenn stofnunarinnar eru í teymisrýmum, það er hafa ekki fasta starfsstöð og skilja hverju sinni við hana eins og þeir komu að henni. 

Myndin var tekin á Verk og vit 2016.

7. mars : Verk og vit 2018

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fjórða sinn dagana 8.–11. mars 2018 í Laugardalshöll.