Steinsteypudagurinn á vegum Steinsteypufélags Íslands

27. febrúar : Steinsteypudagurinn 2018

Hinn árlegi Steinsteypudagur á vegum Steinsteypufélags Íslands verður haldinn föstudaginn 9. mars 2018 á Grand Hótel kl. 12.30-17.00.

Borgartún 7 þar sem Framkvæmdasýslan og fleiri ríkisstofnanir eru til húsa.

21. febrúar : Fasteignir í ríkiseigu

Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2018 á vef FSR.

Byggingaridnadur

13. febrúar : Hvernig byggjum við meira? Afkastageta íslensks byggingariðnaðar

Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12.00 í Borgartúni 21.

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Rúnar Halldórsson, hjá eignarhaldsfélaginu Fornubúðum ehf.

9. febrúar : Leigusamningur um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun undirritaður

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Rúnar Halldórsson, hjá eignarhaldsfélaginu Fornubúðum ehf., undirrituðu í gær leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun.

Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf., undirrita leigusamning um húsnæði fyrir dómstólasýsluna.

6. febrúar : Leigusamningur um húsnæði fyrir dómstólasýsluna undirritaður

Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf., undirrituðu leigusamning um húsnæði fyrir dómstólasýsluna að Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík í dag.