Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2018

29. janúar : Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var vel sótt

Fulltrúar 10 opinberra aðila kynntu fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árlegu útboðsþingi Samtaka iðnaðarins. 

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2018

22. janúar : Skráning á útboðsþing Samtaka iðnaðarins, föstudaginn 26. janúar 2018, er í fullum gangi

Á útboðsþinginu verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, nýskipaður forstjóri FSR, er ein af þeim sem verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins. 

Skjaldamerki Íslands

16. janúar : Guðrún Ingvarsdóttir skipuð í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. 

Vesturálma eftir breytingar

5. janúar : Framkvæmdir nýhafnar á Arnarhvoli

Framkvæmdir við þriðja áfanga í endurbótum innanhúss á Arnarhvoli eru nýhafnar.