Snjoflodavarnir-Neskaupstad

27. nóvember : Snjóflóðavarnir á þéttbýlisstöðum

Unnið er að því að verja þéttbýlisstaði þar sem er snjóflóðahætta. 

Skjaldamerki Íslands

24. nóvember : Umsóknarfrestur um starf forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins er liðinn

Alls bárust 27 umsóknir og er úrvinnsla hafin.

Þak - Keila og inngarður

7. nóvember : Fangelsið á Hólmsheiði komið með umhverfisvottun

Byggingin var að fá vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisvottunarkerfinu BREEAM

Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, Kirkjubæjarklaustri

6. nóvember : Ásýndir af gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs, Kirkjubæjarklaustri

Byggingin er hönnuð þannig að hún falli vel að og inn í landið. 

Skjaldamerki Íslands

2. nóvember : Laust er til umsóknar embætti forstjóra FSR

Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017

Vinnueftirlitið, vinnurými á 7. hæð

1. nóvember : Vinnueftirlitið flutt í nútímalegt og opið skrifstofuhúsnæði

Vinnueftirlitið flutti í nýtt leiguhúsnæði að Dvergshöfða 2 í maí síðastliðnum. Stofnunin var áður til húsa við Bíldshöfða 16 þar sem starfsmenn voru í hefðbundnu skrifstofufyrirkomulagi.