Borað fyrir festingum snjóflóðagrinda í hlíðum fjallsins Kubba. Ljósmynd: Hafsteinn Steinarsson, verkefnastjóri FSR.

30. október : Vinna í snarbröttum hlíðum

Fjallað var um snjóflóðavarnir í hlíðum fjallsins Kubba, ofan Holtahverfis á Ísafirði, í þættinum Landinn á RÚV í október.

Urban arkitektar ehf. og LOOP architects aps. hlutu 1. verðlaun í samkepni um hjúkrunarheimili Árborg

24. október : Niðurstöður samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Niðurstöður voru kynntar og verðlaun afhent í dag, þriðjudaginn 24. október 2017

Arborg-mynd_1506431845350

23. október : Niðurstöður dómnefndar kynntar á morgun vegna hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Hvar: Fjölbrautaskóla Suðurlands, Tryggvagötu 25, Selfossi

Hvenær: Þriðjudaginn 24. október 2017 kl. 15:00

Vinnueftirlitið, Dvergshöfða 2

19. október : Vígsla nýs húsnæðis hjá Vinnueftirlitinu í dag

Vinnueftirlitið er flutt í nýtt húsnæði að Dvergshöfða 2

A

10. október : Arnarhvoll - austurhluti - endurbætur innanhúss

Í dag var opnun tilboða vegna endurbóta og innanhússbreytinga í austurhluta Arnarhvols.

Skjaldarmerki Íslands

6. október : Embætti forstjóra FSR laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2017