Byggdastofnun-Undirritun-radgjafarsamnings1

10. ágúst : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki undirritaður

Ráðgjafarsamningur um nýtt skrifstofuhúsnæði fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki, Sauðármýri 2, var undirritaður í gær.

Althingi-Undirritun-radgjafarsamnings2

8. ágúst : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

Í ágústbyrjun var ráðgjafarsamningur um nýja skrifstofubyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit undirritaður af fulltrúum Alþingis og Studio Granda.