20170520_140620

24. maí : Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað

Efni í snjósöfnunargrindur, vindkljúfa og vinnubúðir var híft upp með þyrlu á fjallið fyrir ofan Brellur á Patreksfirði á sunnudaginn.

Hús íslenskra fræða

10. maí : Stefnt er að útboði Húss íslenskra fræða í sumar

Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2020. Byggingin mun rísa á lóð nr. 5 við Arngrímsgötu. Byggingin verður þrjár hæðir og kjallari, um 6.500 fermetrar, auk um 2.200 fermetra opinnar bílageymslu.