Inngangur að verknámshúsi.

27. apríl : Ný viðbygging vígð við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Hinn 14. mars sl. var ný viðbygging við verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands vígð við formlega athöfn en auk viðbyggingarinnar voru gerðar umfangsmiklar endurbætur á eldra verknámshúsinu Hamri.

Veröld - hús Vigdísar

19. apríl : Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefur fengið nafnið „Veröld – hús Vigdísar“

Tilkynnt var um úrslit í samkeppni um nafn nýbyggingar fyrir kennslu í erlendum tungumálum (stofnun Vigdísar Finnbogadóttur) við athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands í gær 18. apríl. Húsið hlaut nafnið „Veröld - hús Vigdísar“.