Útboðsþing 2017

26. janúar : Útboðsþing 2017

Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi föstudag 27. janúar kl. 13.00 - 16.40. Að þinginu standa Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki, félag verktaka.