Jol-nyjasta

21. desember : Jóla- og áramótakveðja FSR

Starfsfólk FSR óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Dalvegur 18. Ljósmynd: Galdrasmíði ehf.

15. desember : Útlendingastofnun flytur á Dalveg 18

Útlendingastofnun er að flytja starfsemi sína úr Skógarhlíð 6 yfir á Dalveg 18 í Kópavogi. Staðið hafa yfir breytingar á húsnæðinu sem framkvæmdar voru undir eftirliti Framkvæmdasýslu ríkisins. 

Urban arkitektar ehf. og LOOP architects aps. hlutu 1. verðlaun í samkepni um hjúkrunarheimili Árborg

7. desember : Rýnifundur - Hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 13. desember kl. 17.00 munu dómnefndarfulltrúar fara yfir þær 17 tillögur sem bárust í samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg í A-sal Listaháskóla Íslands í Þverholti. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir fundinum. 

Borgartun-7

4. desember : Hafsteinn S. Hafsteinsson settur forstjóri FSR tímabundið

Hinn 1. desember síðastliðinn lét Halldóra Vífilsdóttir af störfum sem forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins. Sama dag var Hafsteinn S. Hafsteinsson lögfræðingur settur forstjóri. 

Snjoflodavarnir-Neskaupstad

27. nóvember : Snjóflóðavarnir á þéttbýlisstöðum

Unnið er að því að verja þéttbýlisstaði þar sem er snjóflóðahætta. 

Skjaldamerki Íslands

24. nóvember : Umsóknarfrestur um starf forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins er liðinn

Alls bárust 27 umsóknir og er úrvinnsla hafin.

Þak - Keila og inngarður

7. nóvember : Fangelsið á Hólmsheiði komið með umhverfisvottun

Byggingin var að fá vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisvottunarkerfinu BREEAM

Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, Kirkjubæjarklaustri

6. nóvember : Ásýndir af gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs, Kirkjubæjarklaustri

Byggingin er hönnuð þannig að hún falli vel að og inn í landið. 

Skjaldamerki Íslands

2. nóvember : Laust er til umsóknar embætti forstjóra FSR

Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017

Vinnueftirlitið, vinnurými á 7. hæð

1. nóvember : Vinnueftirlitið flutt í nútímalegt og opið skrifstofuhúsnæði

Vinnueftirlitið flutti í nýtt leiguhúsnæði að Dvergshöfða 2 í maí síðastliðnum. Stofnunin var áður til húsa við Bíldshöfða 16 þar sem starfsmenn voru í hefðbundnu skrifstofufyrirkomulagi.

Borað fyrir festingum snjóflóðagrinda í hlíðum fjallsins Kubba. Ljósmynd: Hafsteinn Steinarsson, verkefnastjóri FSR.

30. október : Vinna í snarbröttum hlíðum

Fjallað var um snjóflóðavarnir í hlíðum fjallsins Kubba, ofan Holtahverfis á Ísafirði, í þættinum Landinn á RÚV í október.

Urban arkitektar ehf. og LOOP architects aps. hlutu 1. verðlaun í samkepni um hjúkrunarheimili Árborg

24. október : Niðurstöður samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Niðurstöður voru kynntar og verðlaun afhent í dag, þriðjudaginn 24. október 2017

Arborg-mynd_1506431845350

23. október : Niðurstöður dómnefndar kynntar á morgun vegna hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Hvar: Fjölbrautaskóla Suðurlands, Tryggvagötu 25, Selfossi

Hvenær: Þriðjudaginn 24. október 2017 kl. 15:00

Vinnueftirlitið, Dvergshöfða 2

19. október : Vígsla nýs húsnæðis hjá Vinnueftirlitinu í dag

Vinnueftirlitið er flutt í nýtt húsnæði að Dvergshöfða 2

A

10. október : Arnarhvoll - austurhluti - endurbætur innanhúss

Í dag var opnun tilboða vegna endurbóta og innanhússbreytinga í austurhluta Arnarhvols.

Skjaldarmerki Íslands

6. október : Embætti forstjóra FSR laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2017

Arborg-mynd_1506431845350

26. september : Nýbygging hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árborg

Niðurstaða hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimilið mun liggja fyrir um miðjan október 2017
Bjort-Olafasdottir-avarp_opt--4-

20. september : Snjóflóðamannvirki vígð í Neskaupstað

Þriðjudaginn 19. september voru snjóflóðamannvirki á Tröllagiljasvæðinu í Neskaupstað vígð. 

Verdlaunahugmyndir

18. september : Verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu og nýbyggingar á stjórnarráðsreitnum

Áformað er að kynna verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu á bak við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og nýbyggingar fyrir öll önnur ráðuneyti á lóð ríkisins við Skúlagötu á aldarafmæli fullveldis Íslands 1. desember 2018.

Snjoflodavarnir-Neskaupstad

15. september : Vígsla varnargarða og stoðvirkja í Tröllagili í Neskaupstað

Þriðjudaginn 19. september nk. kl. 16.00 verða varnargarðar og stoðvirki í Tröllagili í Neskaupstað vígð við formlega athöfn við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupstað.
Thjodminjasafnid_16-11-04-Tjarnarvellir-11-164

12. september : Upplýsingablöð mannvirkis við vígslu

FSR tók upp þann sið árið 2016 að gefa út einblöðung við vígslu mannvirkis, svokallað upplýsingablað mannvirkis.

Byggdastofnun-Undirritun-radgjafarsamnings1

10. ágúst : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki undirritaður

Ráðgjafarsamningur um nýtt skrifstofuhúsnæði fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki, Sauðármýri 2, var undirritaður í gær.

Althingi-Undirritun-radgjafarsamnings2

8. ágúst : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

Í ágústbyrjun var ráðgjafarsamningur um nýja skrifstofubyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit undirritaður af fulltrúum Alþingis og Studio Granda.

20170718_131557

19. júlí : „Free-seating“ vinnuumhverfi hjá Sjúkratryggingum Íslands

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, og Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Vínlandsleiðar ehf., skrifuðu undir húsaleigusamning í gær.

HandbokForsidaSM

6. júlí : Handbók EU BIM Task Group er komin út

Í handbókinni er að finna stefnumarkandi leiðbeiningar fyrir innleiðingu á BIM (Building Information Modelling) í opinberum framkvæmdum.

Grindur

5. júlí : Framkvæmdir við snjóflóðavarnir á Siglufirði

Nú standa yfir framkvæmdir við snjóflóðavarnir yfir byggðinni á Siglufirði, uppsetning stoðvirkja, 3. áfangi.

ABJ-VB--2-

20. júní : Tveir nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig tvo nýja verkefnastjóra, Örnu Björk Jónsdóttur og Vífil Björnsson.
Borgartun-7

14. júní : Fasteignir í ríkiseigu

Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2017 á vef FSR

Ársskýrsla 2016

13. júní : Ársskýrsla 2016 aðgengileg á vef FSR

Í ársskýrslunni er ársreikningur lagður fram ásamt því að farið er yfir helstu verkefni og nýjungar í starfi FSR á árinu 2016.

Bygging-nr.-130

8. júní : Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar

Bygging nr. 130, sem er innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar, er stjórnstöð samþætts loftvarnakerfis NATO hér á landi.

Snjósöfnunargrind

2. júní : Togpróf fyrir steypu í snjósöfnunargrind á Patreksfirði

Framkvæmdir fyrir ofan fjallið Brellur á Patreksfirði eru í fullum gangi þar sem setja á tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur og fimm vindkljúfa.

20170520_140620

24. maí : Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað

Efni í snjósöfnunargrindur, vindkljúfa og vinnubúðir var híft upp með þyrlu á fjallið fyrir ofan Brellur á Patreksfirði á sunnudaginn.

Hús íslenskra fræða

10. maí : Stefnt er að útboði Húss íslenskra fræða í sumar

Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2020. Byggingin mun rísa á lóð nr. 5 við Arngrímsgötu. Byggingin verður þrjár hæðir og kjallari, um 6.500 fermetrar, auk um 2.200 fermetra opinnar bílageymslu. 

Inngangur að verknámshúsi.

27. apríl : Ný viðbygging vígð við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Hinn 14. mars sl. var ný viðbygging við verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands vígð við formlega athöfn en auk viðbyggingarinnar voru gerðar umfangsmiklar endurbætur á eldra verknámshúsinu Hamri.

Veröld - hús Vigdísar

19. apríl : Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefur fengið nafnið „Veröld – hús Vigdísar“

Tilkynnt var um úrslit í samkeppni um nafn nýbyggingar fyrir kennslu í erlendum tungumálum (stofnun Vigdísar Finnbogadóttur) við athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands í gær 18. apríl. Húsið hlaut nafnið „Veröld - hús Vigdísar“.

Auglýsing, verkefnastjórar

3. mars : Hefur þú áhuga á að vinna í krefjandi umhverfi ?

Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsir eftir verkefnastjóra útgáfu- og upplýsinga og verkefnastjóra mannvirkja.

Þjóðskjalasafn Íslands, hús 5

21. febrúar : Þjóðskjalasafn Íslands - Hús 5

Framkvæmdasýsla ríkisins stefnir að því að bjóða út framkvæmdir við endurgerð húss 5 á Þjóðskjalasafni Íslands í lok mars eða byrjun apríl.

Útboðsþing 2017

26. janúar : Útboðsþing 2017

Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi föstudag 27. janúar kl. 13.00 - 16.40. Að þinginu standa Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki, félag verktaka.