Tillaga Studio Granda

17. desember : Niðurstaða í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit

Úrslit í samkeppni um hönnun nýbyggingar fyrir Alþingi á Alþingisreit, liggja nú fyrir. 22 tillögur bárust frá 7 þjóðlöndum. Dómnefnd var einhuga í niðurstöðu sinni en tillaga Studio Granda hlaut fyrstu verðlaun.