BREEAM vottorð vegna Snæfellsstofu, Vatnajökulsþjóðgarði.

24. júní : Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði fær BREEAM vottun

Snæfellsstofa, Vatnajökulsþjógarði, varð í vikunni fyrsta nýbyggingin á Íslandi til að hljóta bæði hönnunarvottun og fullnaðarvottun af breska umhverfisvottunarkerfinu BREEAM.

Fangelsi á Hólmsheiði

13. júní : Nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt

Þann 10. júní var nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt við formlega athöfn en það verður gæsluvarðhalds- og móttökufangelsi með deild fyrir kvenfanga.