22. febrúar : Steinsteypuverðlaunin 2016

Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn. 

Fyrsta steypa vegna byggingar nýs sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

19. febrúar : Fyrsta steypa vegna byggingar nýs sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, var við stjórnvölinn þegar ráðist var í fyrstu steypu vegna framkvæmda við byggingu nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut í dag.

EU BIM

15. febrúar : BIM samstarf í Evrópu

Framkvæmdasýsla ríkisins tekur þátt vinnuhópi á vegum Evrópusambandsins, EU BIM Task Group, þar sem unnið er að því að innleiða BIM sem staðal í allri Evrópu, með það að markmiði að minnka kostnað og auka gæði í mannvirkjagerð.