Íslensku vefverðlaunin 2015

22. janúar : Nýr vefur FSR tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna

Nýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisins tilnefndur í flokknum "Aðgengilegir vefir" 

Nýr Landspítali semur um framkvæmdaeftirlit vegna sjúkrahótels

21. janúar : Nýr Landspítali semur um framkvæmdaeftirlit vegna sjúkrahótels

Verkís hf. mun sjá um umsjón og framkvæmdaeftirlit vegna byggingar sjúkrahótels við Landspítala Hringbraut.

Hjúkrunarheimilið Eskifirði

14. janúar : Ný hjúkrunarheimili

Á næstu fimm árum munu 3 ný hjúkrunarheimili rýsa, eða 214 hjúkrunarrými.