Hönnunarverðlaun Íslands

22. október : Hönnunarverðlaun Íslands

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2015. Opnað verður fyrir tilnefningar mánudaginn 19. október, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis sunnudaginn 25. október.