Nýjir starfsmenn FSR

26. ágúst : Þrír nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig þrjá nýja verkefnastjóra, þá Ármann Óskar Sigurðsson, Pétur Bolla Jóhannesson og Örn Erlendsson.