Nýr Landspítali, meðferðarkjarni

16. júlí : Fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala

Í dag var síðari opnun tilboða í fullnaðarhönnunar meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala.

Fyrsta skóflustungan

14. júlí : Fyrsta skóflustungan að stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands þann 8. júlí 2015.