Nordic Built

30. júní : Áskoranir í þéttbýli - Nordic Built Cities Challange

Áskorun í þéttbýli er samkeppni á vegum Nordic Built og byggir á Sáttmálanum (e. the Charter), þar sem 10 meginreglur eru settar fram fyrir lífvænlegar, snjallar og sjálfbærar borgir á Norðurlöndunum, þar sem tekið er tillit til orku, loftslags, efnahags og fólks. 

Verkstaður 5 mai 2015

8. júní : Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur eru komnar á fullt skrið.