Snæfellstofa, Vatnajökulsþjóðgarði

21. desember : Bók um sjálfbærar byggingar

Nordic Innovation gefur út bók um sjálfbærar byggingar á Norðurlöndunum. 

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

17. desember : Steinsteypuverðlaunin 2016

Stjórn félagsins hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins árið 2016. 

Kristján Þór Júlíusson teku fyrstu skóflustunguna

13. nóvember : Samningur undirritaður og skóflustunga

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skrifaði undir samning við LNS saga ehf. um byggingu sjúkrahótels. 


Hönnunarverðlaun Íslands

22. október : Hönnunarverðlaun Íslands

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2015. Opnað verður fyrir tilnefningar mánudaginn 19. október, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis sunnudaginn 25. október. 

Stoðvirki Hafnarhyrnu

14. september : Uppsetning stoðvirkja í Hafnarhyrnu

Framkvæmdum við 2. áfanga á uppsetningu upptakastoðvirkja yfir byggðinni í Siglufirði er nú að ljúka. 

Nýjir starfsmenn FSR

26. ágúst : Þrír nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig þrjá nýja verkefnastjóra, þá Ármann Óskar Sigurðsson, Pétur Bolla Jóhannesson og Örn Erlendsson.

Nýr Landspítali, meðferðarkjarni

16. júlí : Fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala

Í dag var síðari opnun tilboða í fullnaðarhönnunar meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala.

Fyrsta skóflustungan

14. júlí : Fyrsta skóflustungan að stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands þann 8. júlí 2015.

Nordic Built

30. júní : Áskoranir í þéttbýli - Nordic Built Cities Challange

Áskorun í þéttbýli er samkeppni á vegum Nordic Built og byggir á Sáttmálanum (e. the Charter), þar sem 10 meginreglur eru settar fram fyrir lífvænlegar, snjallar og sjálfbærar borgir á Norðurlöndunum, þar sem tekið er tillit til orku, loftslags, efnahags og fólks. 

Verkstaður 5 mai 2015

8. júní : Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur eru komnar á fullt skrið.

2. maí : Ert þú skapandi?

SVF Fyrsta skóflustungan

11. mars : SVF - Fyrsta skóflustungan tekin

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýbyggingu fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars 2015.

Flutningur á Þjónustuhúsi

4. mars : Hakið - Þingvellir 

Nú á dögunum var þjónustuhús við Hakið - Þingvöllum flutt á sinn stað

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

4. mars : Upphaf framkvæmda við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Skóflustunga sunnudaginn 8. mars kl. 15:00

Skjaldarmerki Íslands

21. febrúar : Embætti forstjóra FSR laust til umsóknar

Umsóknarfrestur 23. febrúar 2015.