Tillaga Landsmótunar sf

7. mars : Úrslit í hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið í Haukadal

Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal liggja nú fyrir. Alls bárust 14 tillögur og var dómnefnd samhljóma þegar koma að því að velja vinningstillöguna.

4. mars : Hugmyndasamkeppni um Geysissvæðis í Haukadal

Dómnefnd hefur nú lokið störfum varðandi hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið í Haukadal.