28. febrúar : Íslandsmót iðn- og verkgreina

Helgina 6. - 8. mars verður Íslandsmót iðn- og verkgreina haldið í Kórnum í Kópavogi.

20. febrúar : Steinsteypudagurinn 2014

Steinsteypufélag Íslands heldur steinsteypudaginn 2014 föstudaginn 21. febrúar á Grand Hótel. Boðið verður upp á þétta dagskrá með öflugum fyrirlesurum og tekið á mörgum mikilvægum málum sem herja á byggingariðnaðinn í dag.

12. febrúar : Útboðsþing Samtaka iðnaðarins haldið 14. febrúar

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 14. febrúar kl. 13:00-16:30. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum.

7. febrúar : Nýtt 60 íbúða hjúkrunarheimili í Hafnarfirði

Í Hafnarfirði er í hönnun nýtt 60 íbúða hjúkrunarheimili við Hádegisskarð 1.

Verksamningur undirritaður vegna Fangelsis á Hólmsheiði

3. febrúar : Verksamningur undirritaður vegna Fangelsisins á Hólmsheiði

Föstudaginn 31. janúar 2014 var undirritaður verksamningur milli innanríkisráðuneytisins og Íslenskra aðalverktaka hf. vegna verklegrar framkvæmdar Fangelsis á Hólmsheiði, hús og lóð.