11. desember : Nordic Challange

Stofnun ársins

2. júní : Stofnun ársins 2014

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2014 á vegum Stéttarfélaga í almannaþjónustu. 

26. maí : Sýning á tillögum að skipulagi og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal

Tillögur um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal hafa verið til sýnis að Geysi. Nú er komið að höfuðborgarsvæðinu og verða tillögurnar sýndar almenningi á jarðhæð Perlunnar frá og með 23. maí. 

9. maí : Þrjár deildir LRH flytja að Vínlandsleið 2-4

Tæknideild, tölvurannsókna- og rafeindadeild og vörsludeild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, LRH, hefur flutt í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík. Þessar deildir þjónusta öll embætti landsins. 

Tillaga Landsmótunar sf

7. mars : Úrslit í hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið í Haukadal

Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal liggja nú fyrir. Alls bárust 14 tillögur og var dómnefnd samhljóma þegar koma að því að velja vinningstillöguna.

4. mars : Hugmyndasamkeppni um Geysissvæðis í Haukadal

Dómnefnd hefur nú lokið störfum varðandi hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið í Haukadal.

28. febrúar : Íslandsmót iðn- og verkgreina

Helgina 6. - 8. mars verður Íslandsmót iðn- og verkgreina haldið í Kórnum í Kópavogi.

20. febrúar : Steinsteypudagurinn 2014

Steinsteypufélag Íslands heldur steinsteypudaginn 2014 föstudaginn 21. febrúar á Grand Hótel. Boðið verður upp á þétta dagskrá með öflugum fyrirlesurum og tekið á mörgum mikilvægum málum sem herja á byggingariðnaðinn í dag.

12. febrúar : Útboðsþing Samtaka iðnaðarins haldið 14. febrúar

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 14. febrúar kl. 13:00-16:30. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum.

7. febrúar : Nýtt 60 íbúða hjúkrunarheimili í Hafnarfirði

Í Hafnarfirði er í hönnun nýtt 60 íbúða hjúkrunarheimili við Hádegisskarð 1.

Verksamningur undirritaður vegna Fangelsis á Hólmsheiði

3. febrúar : Verksamningur undirritaður vegna Fangelsisins á Hólmsheiði

Föstudaginn 31. janúar 2014 var undirritaður verksamningur milli innanríkisráðuneytisins og Íslenskra aðalverktaka hf. vegna verklegrar framkvæmdar Fangelsis á Hólmsheiði, hús og lóð.

24. janúar : FSR í samstarfi við EHÍ með námskeið í BIM

FSR í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands verða með morgunfundi um aðferðafræði BIM í febrúar og í framhaldi af því með námskeið. BIM stendur fyrir Building Information Modelling eða upplýsingalíkön mannvirkja.

Hús íslenskra fræða

17. janúar : Grunnur Húss íslenskra fræða notaður í verkefni HÍ

Nemendur í setlagafræði við jarðvísindadeild Háskóla Íslands hafa notað grunn Húss íslenskra fræða til æfinga síðast liðið haust.