11. júlí : Hús íslenskunnar: Undirbúningur framkvæmda hafinn

Fyrsti verkfundur vegna Húss íslenskunnar fór fram í vikunni. Hafinn er undirbúningur fyrir byggingu hússins, sem áætlað er að ljúki á árinu 2023. 

UAR-samstarf

5. júlí : Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Framkvæmdasýslan í aukið samstarf

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins undirrituðu í morgun yfirlýsingu um aukið samstarf milli ráðuneytisins og Framkvæmdasýslunnar.

24. júní : Basalt og Efla hlutskörpust í samkeppni um hjúkrunarheimili á Höfn

BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði. Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun og tvær viðurkenningu.