14. desember : Uppsteypa skrifstofubyggingar Alþingis hafin

Uppsteypa nýrrar skrifstofubyggingar Alþingis hófst fyrir helgi. Steingrímur J. Sigfússon sýndi fagmannlega takta er 80 rúmmetrar steypu runnu í grunn nýju byggingarinnar.

26. nóvember : Ný viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva gefin út

Framkvæmdasýslunni var falið að gefa út viðmið um stærð og skipulag heilsugæslustöðva. Ritið kom út í dag.

20. nóvember : Framkvæmdasýslan auglýsir eftir starfsfólki

Framkvæmdasýslan auglýsir um helgina fjögur störf laus til umsóknar