11. október : Aukin áhersla á ódýrara og umhverfisvænna húsnæði

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslunnar var meðal þátttakenda í hringborðsumræðum norrænna byggingamálaráðherra með forstjórum úr norrænum byggingariðnaði sem fram fór á Hótel Sögu í gær. 

27. september : Framkvæmdir við Hús íslenskunnar á undan áætlun

Framkvæmdir ganga vel við Hús íslenskunnar. Uppsteypa á sökklum bílakjallara og aðalbyggingar eru hafnar.

24. september : Tækifæri til aukinnar skilvirkni rædd í Edinborg

Nýverið fór ársþing PuRE-net fram í Edinborg. Framkvæmdasýslan gerðist aðili að samtökunum í ágúst 2018 fyrir Íslands hönd. Þáttakendur frá Íslandi nú voru FSR, Ríkiseignir og fjármálaráðuneyti. Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland á fulltrúa á þinginu. Yfirskrift þingsins var "Erum við klár í framtíðina"