2. september : Nýsköpunarmót FSR haldið í fyrsta sinn

Starfsfólk Framkvæmdasýslu ríkisins hélt í sumar Nýsköpunarmót sem ætlað var að finna nýjar hugmyndir til að bæta og auka þjónustu stofnunarinnar. Alls bárust 24 tillögur frá 11 höfundum, hópum og einstaklingum. 

13. ágúst : Sýning Gagarín á Þingvöllum fær tvenn alþjóðleg verðlaun

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín vann nýverið til tvennra alþjóðlegra verðlauna fyrir margmiðlunarsýningu sína í Gestastofunni á Hakinu á Þingvöllum, sem FSR hafði umsjón með fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Sýningin var opnuð haustið 2018 og hefur notið mikilla vinsælda gesta þjóðgarðsins.