9. janúar : Fjórir nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig tvo nýja verkefnastjóra á sviði frumathuguna og áætlunargerðar, einn á fagsvið verklegra framkvæmda og skilamata og loks teymisstjóra greininga og stefnumótunar sem er nýtt starfssvið innan FSR. 

Steinsteypuverdlaun-2019

2. janúar : Hvaða steinsteypta mannvirki verður mannvirki ársins árið 2019?

Steinsteypufélag Íslands óskar eftir tilnefningum til Steinsteypuverðlaunanna 2019 til 20. janúar næstkomandi.

Jol2018

19. desember : Jólakveðja frá FSR

FSR óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Skrifstofa FSR verður opin 27. og 28. desember yfir jól og áramót. Reglulegur opnunartími hefst svo á ný miðvikudaginn 2. janúar.