Ýmis rit í stafrófsröð

Hér birtast ýmis rit sem FSR gefur út eða tengjast starfsemi FSR. 

 Titill Útgefandi 
Er samstarf lykill að árangri? Efling samkeppnishæfni íslensks byggingariðnaðar í kjölfar efnahagshruns
Meistaraprófsritgerð við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, Viðskiptafræðideild, í júní 2015. Unnin af Guðrúnu Ingvarsdóttur, forstjóra Framkvæmdasýslunnar.
 Háskóli Íslands
2015
Good Times for Good Ideas
Icelandic Construction Sector Catching up on Sustainability.
 Framkvæmdasýsla ríkisins
2011
Handbók um opinber innkaup
Handbók um opinber innkaup.
 Fjármálaráðuneytið og Ríkiskaup 2008
Hús íslenskra fræða. Umhverfisvottun bygginga og notkun upplýsingalíkana, reynsla hönnuða
Greinargerð innan leiðsöguverkefnis unnin á stigi áætlunargerðar (hönnunar). 
 Framkvæmdasýsla ríkisins
2013
Innleiðing BIM í verkefnum FSR, árangur og ávinningur hönnuða
Verkefni unnið fyrir BIM Ísland og styrkt af Íbúðalánasjóði sem hefur árlega veitt styrki til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði frá 1999.
 Framkvæmdasýsla ríkisins
2013
Leiðbeiningarrit um kaup á ráðgjöf
Leiðbeiningar um samskipti milli opinberra aðila og ráðgjafa.
Fjármálaráðuneytið 2002 
Menningarstefna í mannvirkjagerð
Rit um menningarstefnu í mannvirkjagerð.
Mennta- og
menningarmálaráðuneytið 
2014 
Rannsókn á uppbyggingu og þróun byggingarkostnaðar og byggingarvísitölu. Greining á nákvæmni, gæðum og undirbúningi útboðsverka í opinberum framkvæmdum 
Meistaraprófsritgerð í framkvæmdastjórnun við Háskólann í Reykjavík í júní 2015, unnin af Ármanni Óskari Sigurðssyni, sviðsstjóra fagsviðs verklegra framkvæmda og skilamats hjá Framkvæmdasýslunni. 
Háskólinn í Reykjavík
2015 
Tillögur starfshóps að útfærslu menningarstefnu í mannvirkjagerð
Kynningarbæklingur starfshóps um útfærslu menningarstefnu í mannvirkjagerð.
 Menntamálaráðuneytið
2009
Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
Meistaraprófsritgerð við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands í janúar 2010,
unnin af Óskari Valdimarssyni, þáverandi forstjóra Framkvæmdasýslunnar.
 Háskóli Íslands
2010
Við stígum inn þegar kreppir að í einkageiranum
Grein í Land og Saga - Skipulag - hönnun - byggingar. Viðtal við Óskar Valdimarsson, þáverandi forstjóra Framkvæmdasýslunnar. 
 Land og Saga ehf. 
2008
Vistvottunarkerfi fyrir byggingar
Skýrsla starfshóps Vistbyggðaráðs (nú Grænni byggð) um vottunarkerfi fyrir byggingar.
 Vistbyggðaráð (nú Grænni byggð)
2013 
Vistvænar byggingar
Kynningarbæklingur um vistvænar áherslur í byggingariðnaði. 
Framkvæmdasýsla ríkisins
2013