Opnun tilboða

Ofanflóðavarnir Neskaupstað - Nes- og Bakkagil, hönnun varnargarða

Tilboð í örútboði vegna hönnunar varnargará í Nes- og Bakkagili í Neskaupstað hafa verið opnuð.

 

Eftirfarandi tilboð bárust:

Hnit verkfræðistofa ehf. 19.485.000 76%
VSÓ Ráðgjöf ehf. 19.949.953 78%
Mannvit hf. 39.660.000 155%
Kostnaðaráætlun FSR 25.535.000 100%

Fleiri tilboð bárust ekki. Tilboðin eru til yfirferðar hjá FSR.

Verknúmer:

Útboðsnúmer:

Dagsetning opnunar: 31.8.2020