Opnun tilboða

Búnaður í fráveitu í Skaftafelli

Tilboð opnuð 6. maí 2020

Tilboð í fráveitubúnað í Skaftafelli hafa verið opnuð. Tilboð voru sem hér segir:

Nafn bjóðanda

Heildarfjárhæð

Skólphreinsibúnaðar

með VSK

Heildarfjárhæð

Skólphreinsibúnaðar með viðhalds og rekstrarkostnaði

með VSK.

Hlutfall af kostnaðaráætlun
Iðnver

39.198.512

41.354.352 57%
Varma og vélaverk 57.000.000 70.051.550 97%
Bólholt 82.688.582 93.640.582 129%
Kostnaðaráætlun FSR 61.500.000 72.500.000 100%

Fleiri tilboð bárust ekki. Tilboð eru í yfirferð hjá FSR.

 

Verknúmer: 614 2138

Útboðsnúmer: 21178

Dagsetning opnunar: 7.5.2020