Opnun tilboða

Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi

Byggingarútboð

Tilboðin sem bárust voru eftirfarandi:

Nafn bjóðanda Heildarfjárhæð tilboðs með VSK
Húsheild ehf 420.695.939
Þingvangur ehf 487.266.537
Ístak ehf 487.752.434
Viðskiptavit ehf 499.999.999
Spennt ehf 525.734.155
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll 527.293.080
Kostnaðaráætlun FSR 475.337.244

Fleiri tilboð bárust ekki. Tilboð eru í yfirferð hjá Framkvæmdasýslu ríkisins.

Verknúmer: 614 2133

Útboðsnúmer: 21163

Dagsetning opnunar: 5.5.2020