Opnun tilboða
HVE Akranesi, Sjúkrabílskýli og endurnýjun á lóð.
Útboð nr. 21019
Tilboð voru opnuð 28. ágúst 2019. Tilboð hafa verið yfirfarin en ákvörðun hefur ekki verið tekin.
Nr. | Bjóðandi | Tilboð við opnun | Hlutfall af kostnaðaráætlun |
1. | Ari Oddsson ehf. | 87.554.130 | 114% |
2. | Trésmiðjan Akur ehf. | 100.636.382 | 131% |
3. | Húsameistari ehf | 104.985.874 | 137% |
Kostnaðaráætlun FSR | 76.712.000 | 100% |
Fleiri tilboð bárust ekki.
Tilboð eru í yfirferð hjá FSR.
Verknúmer: 6087044
Útboðsnúmer: 210019
Dagsetning opnunar: 2.9.2019