Opnun tilboða

Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi - Byggingarútboð

20999

Tilboð voru opnuð 26. júní 2019.

 

Kostnaðaráætlun við opnun var 461.126.638,00.

Hér eru tilboðstölur bjóðenda í ofangreindu útboði Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi.

 

Nr.  Bjóðandi  Tilboð við opnun  Hlutfall af kostnaðaráætlun 
 1.  Ístak  621.983.190,00  134,8%
 2.  Eykt  716.266.031,00  155,3%
 3.  Arnarhvoll  737.793.341,00  160,0%

Fleiri tilboð bárust ekki. Unnið er að yfirferð tilboða hjá FSR.

 

Verknúmer: 614 2133

Útboðsnúmer: 20999

Dagsetning opnunar: 27.6.2019