Opnun tilboða

Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna

Útboð nr. 20823

Tilboð voru opnuð 26. febrúar 2019. Tilboð hafa verið yfirfarin en ákvörðun hefur ekki verið tekin.  

Nr.   Bjóðandi Tilboð við opnun  Hlutfall af
kostnaðaráætlun
Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostnaðaráætlun
 1.  Stafnafell ehf.  kr. 14.954.250.-  54,87% kr. 14.954.250 57,42%
 2.  TS vélaleiga ehf.  kr. 23.544.151.-  86,39% kr. 23.544.151 90,40%
 3.  B. Vigfússon ehf.  kr. 25.549.700.-  93,75% kr. 25.549.700 98,10%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun við opnun kr. 27.254.000.- Kostnaðaráætlun eftir yfirferð FSR kr. 26.044.000.-

Tilboð eru í yfirferð hjá FSR.

Verknúmer: 614 2133

Útboðsnúmer: 20823

Dagsetning opnunar: 26.2.2019