Opnun tilboða
Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna
Útboð nr. 20823
Tilboð voru opnuð 26. febrúar 2019. Tilboð hafa verið yfirfarin en ákvörðun hefur ekki verið tekin.
Nr. | Bjóðandi | Tilboð við opnun | Hlutfall af kostnaðaráætlun | Tilboð eftir yfirferð | Hlutfall af kostnaðaráætlun |
---|---|---|---|---|---|
1. | Stafnafell ehf. | kr. 14.954.250.- | 54,87% | kr. 14.954.250 | 57,42% |
2. | TS vélaleiga ehf. | kr. 23.544.151.- | 86,39% | kr. 23.544.151 | 90,40% |
3. | B. Vigfússon ehf. | kr. 25.549.700.- | 93,75% | kr. 25.549.700 | 98,10% |
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun við opnun kr. 27.254.000.- Kostnaðaráætlun eftir yfirferð FSR kr. 26.044.000.-
Tilboð eru í yfirferð hjá FSR.
Verknúmer: 614 2133
Útboðsnúmer: 20823
Dagsetning opnunar: 26.2.2019