Opnun tilboða
Lóð við stjórnarráðshúsið, Lækjargötu 1 - fornleifagröftur
Útboð nr. 20869
Tilboð voru opnuð 18. desember 2018. Tilboð hafa verið yfirfarin en ákvörðun hefur ekki verið tekin.
Nr. | Bjóðandi | Tilboð við opnun | Hlutfall af kostnaðaráætlun |
Tilboð eftir yfirferð | Hlutfall af kostnaðaráætlun |
---|---|---|---|---|---|
1. | Hellur og lagnir ehf. | kr. 115.203.200.- | 113,67% | kr. 115.203.200.- | 113,67% |
2. | Fornleifastofnun Íslands ses | kr. 123.422.780.- | 121,79% | kr. 123.422.780.- | 121,79% |
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 101.344.800.-
Verknúmer: 501 0016
Útboðsnúmer: 20869
Dagsetning opnunar: 18.12.2018