Opnun tilboða

Lóð við stjórnarráðshúsið, Lækjargötu 1 - fornleifagröftur

Útboð nr. 20869

Tilboð voru opnuð 18. desember 2018. Tilboð hafa verið yfirfarin en ákvörðun hefur ekki verið tekin. 

 Nr.  Bjóðandi  Tilboð við opnun Hlutfall af 
kostnaðaráætlun
 Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostnaðaráætlun
 1. Hellur og lagnir ehf. kr. 115.203.200.- 113,67%  kr. 115.203.200.- 113,67% 
 2. Fornleifastofnun Íslands ses kr. 123.422.780.-   121,79% kr. 123.422.780.- 121,79% 

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 101.344.800.-

Verknúmer: 501 0016

Útboðsnúmer: 20869

Dagsetning opnunar: 18.12.2018