Dynjandi Arnarfirði - Bílastæði og göngustígar

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Umhverfisstofnunar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við gerð bílastæða og göngustíga við fossinn Dynjanda í Arnarfirði.  
Framkvæmdir felast í gerð bætts aðgengis ferðamanna að svæðinu og lúta að gerð göngustíga og stækkunar og fjölgun bílastæða bæði til skemmri dvalar sem og lengri áningar. 

Helstu magntölur :    
Uppgröftur og tilflutningur á efni
Aðflutt grúsarfylling
Hellulagnir
Malbik á bílastæðum
Malbik á göngustígum
Mulningur á göngustíga
Burðarhæfar grasgrindur á bílatæðum
2.800
1.860
540
1.520
430
965
455
m3
m3
m2
m2

m2 
m2
m2

Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. október 2016. 
Útboðsgögnin verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 12. júlí  2016. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn 26. júlí 2016 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKISINS

Útboðsnúmer: 20376

Opnun tilboða: 26.7.2016