Þingvellir - Hakið Gestastofa, stækkun

Þjónustumiðstöð HakiðFramkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu 1.057 m² gestastofu á Hakinu við Þingvöll.

 Helstu magntölur eru    
Mótafletir
Steinsteypa
Tvöfaldur asfaltpappi
Torf á þök
Gröftur fyrir húsi
Losun klappar 
2.600
450
1.000
660
1.700
1.500Vettvangsskoðun verður haldin þriðjudaginn 26. júlí að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 3. september 2017. 

Útboðsgögnin verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 19. júlí 2016. 

Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 10. ágúst 2016 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 

FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKISINS 

Útboðsnúmer: 20248

Fyrirspurnarfrestur: 5.8.2016

Opnun tilboða: 24.8.2016