Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2019

  • 24. janúar 2019, 13:00 - 17:00, Grand Hotel Reykjavík

Hið árlega Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Háteig á Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 13.00-17.00. 

Á útboðsþinginu eru fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, er ein af þeim sem verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins. Skráning fer fram hér.