Dagur Grænni byggðar

  • 11. apríl 2019, 13:00 - 17:00, Grand Hotel Reykjavík

Dagur Grænni byggðar er ráðstefna um sjálfbærni í byggingariðnaði og skipulagi.

Dagskrá

13:00
Ávarp
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra

European Trends in Green Buildings
James Drinkwater, Director European regional network WGBC

The Norwegian Property Sectors Roadmap Towards 2050
Katharina Bramslev, framkvæmdastjóri Norwegian Green Building Council

Af hverju að fara út í vistvottun?
Jón Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Urriðaholts 

Hvernig er að búa í vistvottuðu húsi?
Finnur Sveinsson, umhverfisfræðingur og verkstjóri fyrsta Svansvottaða hússins á Íslandi

Grænar lausnir fyrir íslenskar byggingar
Helga Jóhanna Bjarnadóttir, efnaverkfræðingur EFLA

Hugmyndir byggingarfélags um bíllausan lífsstíl
Magnús Jensson arkitekt

14:50-15:10
Kaffihlé

15:10-16:30
Ný rannsóknarverkefni um sjálfbærar byggingar
Ólafur H. Wallevik, forstöðumaður Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Sjálfsþurft
Margrét Harðardóttir, arkitekt hjá Studio Granda 

Hæg breytileg átt – sjálfbært skipulag
Anna María Bogadóttir arkitekt

Sjálfbært skipulag, staðan hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu

  • Ólöf Örvarsdóttir, skipulagsstjóri í Reykjavík
  • Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri í Garðabæ
  • Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi í Hafnafirði
  • Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri í Kópavogi
  • Sigurður Valur Ásbjarnarson, skipulags- og byggingarfulltrúi Seltjarnaness

16:30 

Léttar veitingar 

Allir velkomnir.

Almennt verð 16.000 kr.
Aðilar að Grænni byggð: 11.000 kr.
Háskólanemar: 2.000 kr.

Skráning fer fram hér.