Fagsvið verklegra framkvæmda og skilamats

Sviðsstjóri: Ármann Óskar Sigurðsson


  • Utanumhald verkefna á sviði verklegra framkvæmda og skilamats
  • Eftirfylgni leigusamninga (samningsvöktun)
  • Þróun og innleiðing viðmiða er stuðlað geta að heilbrigðri þróun verktakamarkaðar og aukinni samkeppni
  • Utanumhald og þróun kostnaðarbanka FSR í samvinnu við rekstrarsvið