Fagsvið frumathugana og áætlunargerðar

Sviðsstjóri: Örn Baldursson

  • Utanumhald verkefna á sviði frumathugana og áætlunargerðar
  • Húsnæðisöflun, leigusamningar og skilgreining stærðarviðmiða
  • Innleiðing og miðlun nýjunga tengt vinnuumhverfi
  • Innleiðing BIM og vistvænna áherslna í verkefnum FSR