Laus störf

Fyrirsagnalisti

Aðstoðarverkefnisstjóri

Vegna aukinna verkefna leitar Framkvæmdasýsla ríkisins að drífandi og framsýnum liðsmönnum til að taka þátt í verkefnastjórnun framkvæmda og taka þátt í framþróun verklags og aðferðafræði í verklegum framkvæmdum á vegum hins opinbera. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt störf með miklum þróunarmöguleikum. Um fullt starf er að ræða og er starfsstöðin í Reykjavík.

Lesa meira

Leiðandi verkefnastjóri

Vegna aukinna verkefna leitar Framkvæmdasýsla ríkisins að drífandi og framsýnum liðsmönnum til að taka þátt í verkefnastjórnun framkvæmda og taka þátt í framþróun verklags og aðferðafræði í verklegum framkvæmdum á vegum hins opinbera. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt störf með miklum þróunarmöguleikum. Um fullt starf er að ræða og er starfsstöðin í Reykjavík.

Lesa meira