• GB-vef
  Frá vinnustofu Grænni byggðar í september 2018 sem bar heitið Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi? Ljósmynd: Olga Árnadóttir, verkefnastjóri FSR.
 • Vistvaen-bygging_1543499778741
  Frá vinnustofu Grænni byggðar í september 2018 sem bar heitið Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi? Ljósmynd: Olga Árnadóttir, verkefnastjóri FSR.
 • Graenni_byggd
  Frá vinnustofu Grænni byggðar í september 2018 sem bar heitið Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi? Ljósmynd: Olga Árnadóttir, verkefnastjóri FSR.
 • Graenni-byggd-malstofa
  Frá vinnustofu Grænni byggðar í september 2018 sem bar heitið Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi? Ljósmynd: Olga Árnadóttir, verkefnastjóri FSR.

Grænni byggð, Green Building Council Iceland

Grænni byggð, Green Building Council Iceland (áður Vistbyggðarráð) var stofnað árið 2010 af 32 íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum sem eiga það sameiginlegt að stefna að aukinni útbreiðslu á vistvænu skipulagi og byggingaraðferðum hérlendis. Framkvæmdasýsla ríkisins var einn af stofnaðilum Grænni byggðar og hefur tekið virkan þátt í starfsemi félagsins frá upphafi. Hlutverk Grænni byggðar er að veita hvatningu og fræðslu um sjálfbæra þróun byggðar með það að markmiði að umhverfisáhrif frá mannvirkjagerð, mannvirkjarekstri og niðurrifi séu lágmörkuð.