Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

 

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg verður byggt á næstu misserum.


Engin grein fannst.


Fréttir

10. desember : Hús íslenskunnar rís - heimildaþáttaröð, 1. þáttur

Framkvæmdasýslan í samstarfi við Happdrætti Háskóla Íslands og Ístak stendur að gerð stuttra heimildarþátta um bygging Húss íslenskunnar. 

 

 

skóflustunga árborg hjúkrunarheimili

22. nóvember : Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

Heilbrigðisráðherra og bæjarstjóri Árborgar munduðu í dag skóflurna og hófu jarðvinnu fyrir byggingu sextíu rýma hjúkrunarheimilis fyrir íbúa í sveitarfélögum á Suðurlandi. Byggingaframkvæmdir hefjast af fullum krafti í desember.

Urban arkitektar ehf. og LOOP architects aps. hlutu 1. verðlaun í samkepni um hjúkrunarheimili Árborg

19. nóvember : Hafist handa um byggingu hjúkrunarheimilis í Árborg

Framkvæmdasýsla ríkisins og Sveitarfélagið Árborg hafa samþykkt að ganga til samninga við Eykt ehf um byggingu hjúkrunarheimilis sem rísa mun á Selfossi. Fyrsta skóflustungan verður tekin í vikunni.

Fréttasafn
Viðburðir

Engin grein fannst.