Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg er í áætlunargerð/hönnun. Áætlað er að verkið verði boðið út í opnu útboði í byrjun árs 2019.

Vefur-Arnarhvoll-3-

Arnarhvoll - endurbætur innanhúss, 3. áfangi

Verklegar framkvæmdir standa yfir í austurhluta Arnarhvols. Verið er að endurinnrétta kjallara, 1., 2., og 3. hæð. Áætluð verklok eru árið 2019.

Nánar um verkefnið

Engin grein fannst.


Auglýsingar

Hús íslenskra fræða - Hús og lóð

  • Útboðsnúmer: 20596
  • Fyrirspurnarfrestur: 15.1.2019
  • Opnun tilboða: 24.1.2019

Auglýsingar

Byggðastofnun – nýbygging – fullbúið hús

  • Útboðsnúmer: 20886
  • Fyrirspurnarfrestur: 15.1.2019
  • Opnun tilboða: 22.1.2019

Opinberar framkvæmdir

Skilamat

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 4.1.2019


Fréttir

9. janúar : Fjórir nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig tvo nýja verkefnastjóra á sviði frumathuguna og áætlunargerðar, einn á fagsvið verklegra framkvæmda og skilamata og loks teymisstjóra greininga og stefnumótunar sem er nýtt starfssvið innan FSR. 

Steinsteypuverdlaun-2019

2. janúar : Hvaða steinsteypta mannvirki verður mannvirki ársins árið 2019?

Steinsteypufélag Íslands óskar eftir tilnefningum til Steinsteypuverðlaunanna 2019 til 20. janúar næstkomandi.

Jol2018

19. desember : Jólakveðja frá FSR

FSR óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Skrifstofa FSR verður opin 27. og 28. desember yfir jól og áramót. Reglulegur opnunartími hefst svo á ný miðvikudaginn 2. janúar. 

Fréttasafn


Viðburðir

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2019 24.1.2019 13:00 - 17:00 Grand Hotel Reykjavík

Hið árlega Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Háteig á Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 13.00-17.00. 

 

Viðburðalisti