Virðing fyrir umhverfinu skiptir öllu máli

Framkvæmdasýslan tekur ábyrgð sína í umhverfismálum alvarlega.Talið er að byggingaiðnaður sé ábyrgur fyrir tæplega 40% allrar losunar gróðurhúsalofttegunda. 


Lesa meira

Skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkis­framkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Lesa meira
Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

 


Engin grein fannst.


Fréttir

23. júlí : Sumarlokun FSR 2021

Skrifstofa FSR verður lokuð frá mánudeginum 19. júlí til og með föstudeginum 30.júlí næstkomandi. Vinsamlegast sendið erindi á netfangið fsr@fsr.is. Í neyðartilfellum hafið samband í síma 663-2147.

21. júní : FSR stígur græn skref og hjólar inn í kolefnishlutlausa framtíð

Markviss vinna FSR að grænu skrefunum skilar sér í hjólavottun og staðfestingu Umhverfisstofunar á að græn skref hafi verið stigin.

Fréttasafn