Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg er í áætlunargerð/hönnun. Áætlað er að verkið verði boðið út í opnu útboði vorið 2019.


Engin grein fannst.


Fréttir

Hús íslenskra fræða

10. maí : Hús íslenskunnar verður að veruleika

Gengið hefur verið að tilboði ÍSTAKS byggingaframkvæmdir á Húsi íslenskunnar, sem rísa mun við Arngrímsgötu á Melunum í Reykjavík.  Heildarkostnaður við bygginguna er áætlaður 6.214,4 milljónir króna, 

16. apríl : Sjúkrahótelið er ein grænasta bygging landsins

Sjúkrahótel LSH, sem var formlega afhent 31. janúar síðastliðinn, er eitt umhverfisvænasta hús landsins. 

FréttasafnAuglýsingar

Ofanflóðavarnir í Neskaupstað - Urðarbotnar og Sniðgil

  • Útboðsnúmer: 20889
  • Fyrirspurnarfrestur: 20.5.2019
  • Opnun tilboða: 28.5.2019

Opnun tilboða

Hús íslenskra fræða - Hús og lóð

  • Útboðsnúmer: 20596
  • Opnun tilboða: 12.2.2019

Opnun tilboða

Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna

  • Útboðsnúmer: 20823
  • Opnun tilboða: 26.2.2019

Viðburðir

Engin grein fannst.