
Virðing fyrir umhverfinu skiptir öllu máli
Framkvæmdasýslan tekur ábyrgð sína í umhverfismálum alvarlega.Talið er að byggingaiðnaður sé ábyrgur fyrir tæplega 40% allrar losunar gróðurhúsalofttegunda.

Skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum
FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.
Lesa meira
Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda
Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.
Engin grein fannst.
Fréttir

Bygging gestastofu á Klaustri boðin út
Bygging 765 fermetra gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið boðin út í samstarfi FSR og Ríkiskaupa.

Uppsteypu Húss íslenskunnar er lokið
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar fóru af stað 30. ágúst 2019, er menntamálaráðherra undirritaði verksamning við ÍSTAK um byggingu hússins.
Framkvæmdir hafa gengið vel og eru á undan áætlun. Uppsteypu hússins lauk fyrir skömmu og er lokun hússins á lokametrunum. Framundan er lagnavinna og bygging innviða hússins.

FSR sigraði Lífshlaupið
Lífshlaupinu 2021 lauk um hádegi 25. febrúar. Niðurstaðan í keppni fyrirtækja með starfsfólk á bilinu 30-69 varð sú að FSR sigraði.