Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg er í áætlunargerð/hönnun. Áætlað er að verkið verði boðið út í opnu útboði vorið 2019.


Engin grein fannst.


Fréttir

16. apríl : Sjúkrahótelið er ein grænasta bygging landsins

Sjúkrahótel LSH, sem var formlega afhent 31. janúar síðastliðinn, er eitt umhverfisvænasta hús landsins. 

TS-betri-mynd

22. mars : Tryggingastofnun fékk afhent húsnæðið að Hlíðasmára 11 í gær

Húsnæðið í Hlíðasmára 11 í Kópavogi er á fjórum hæðum og um 2.560 fermetrar að stærð. Starfsfólk Tryggingastofnunar vinnur nú að því að koma sér fyrir í húsnæðinu og mun starfsemin hefjast þar formlega hinn 1. apríl nk.

Blaa-Lonid-1

18. mars : Fyrirlestrar frá Steinsteypudeginum 2019 aðgengilegir

Góð þátttaka var á Steinsteypudeginum 15. febrúar síðastliðinn. Nú er hægt að nálgast fyrirlestrana á vefsíðu Steinsteypufélags Íslands.

Fréttasafn



Öflun húsnæðis

Embætti landlæknis - leiguhúsnæði

  • Númer: 20962
  • Skilafrestur: 30.4.2019

Auglýsingar

Ofanflóðavarnir í Neskaupstað - Urðarbotnar og Sniðgil

  • Útboðsnúmer: 20889
  • Fyrirspurnarfrestur: 8.4.2019
  • Opnun tilboða: 23.4.2019

Opnun tilboða

Hús íslenskra fræða - Hús og lóð

  • Útboðsnúmer: 20596
  • Opnun tilboða: 12.2.2019

Viðburðir

Engin grein fannst.