Virðing fyrir umhverfinu skiptir öllu máli

Framkvæmdasýslan tekur ábyrgð sína í umhverfismálum alvarlega og hefur lengi gert. Talið er að byggingaiðnaðurinn í heiminum sé ábyrgur fyrir tæplega 40% allrar losunar gróðurhúsalofttegunda. Því leggur Framkvæmdasýslan alla ábyrgð á að að minnka minnka vistspor bygginga.

Nánar um verkefnið

Skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

 


Engin grein fannst.


Fréttir

23. janúar : Verkefni fyrir 9,3 milljarða boðin út 2020

Framkvæmdasýsla ríkisins, Ríkiseignir, Landspítalinn háskólasjúkrahús áætla að framkvæmdaverkefni fyrir 9,3 milljarða verði boðin út á þessu ári, þar af er áætlað að Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) bjóði út verkefni fyrir 7,5 milljarða. Þetta kom fram í kynningu Guðrúnar Ingvarsdóttur forstjóra FSR á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í dag.

20. desember : Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík

Hafin er hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Ariktektafélag Íslands.

10. desember : Hús íslenskunnar rís - heimildaþáttaröð, 1. þáttur

Framkvæmdasýslan í samstarfi við Happdrætti Háskóla Íslands og Ístak stendur að gerð stuttra heimildarþátta um bygging Húss íslenskunnar. 

 

 

Fréttasafn