Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg er í áætlunargerð/hönnun. Áætlað er að verkið verði boðið út í opnu útboði vorið 2019.


Engin grein fannst.


Fréttir

Sb-tryggingastofnun_1553353375587

22. mars : Tryggingastofnun fékk afhent allt húsnæðið að Hlíðasmára 11 í gær

Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins (TR), tók við lyklum að Hlíðasmára 11 úr hendi Páls V. Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Regins atvinnuhúsnæðis ehf., í gær. TR leigir allt húsnæðið af Regin og er leigursamningurinn til 25 ára. 

Blaa-Lonid-1

18. mars : Fyrirlestrar frá Steinsteypudeginum 2019 aðgengilegir

Góð þátttaka var á Steinsteypudeginum 15. febrúar síðastliðinn. Nú er hægt að nálgast fyrirlestrana á vefsíðu Steinsteypufélags Íslands.

GIogBB_1552406435644

12. mars : Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti sér starfsemi FSR

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsótti FSR í dag. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, kynnti fyrir honum starfsemi FSR, það sem er á döfinni og tækifæri í eflingu starfseminnar á komandi árum. 

FréttasafnAuglýsingar

Ofanflóðavarnir í Neskaupstað - Urðarbotnar og Sniðgil

  • Útboðsnúmer: 20889
  • Opnun tilboða: 23.4.2019

Opnun tilboða

Hús íslenskra fræða - Hús og lóð

  • Útboðsnúmer: 20596
  • Opnun tilboða: 12.2.2019

Opnun tilboða

Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna

  • Útboðsnúmer: 20823
  • Opnun tilboða: 26.2.2019

Viðburðir

Dagur Grænni byggðar 11.4.2019 13:00 - 17:00 Grand Hotel Reykjavík

Dagur Grænni byggðar er ráðstefna um sjálfbærni í byggingariðnaði og skipulagi.

 

Viðburðalisti