Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

 

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg verður byggt á næstu misserum.


Engin grein fannst.


Fréttir

11. október : Aukin áhersla á ódýrara og umhverfisvænna húsnæði

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslunnar var meðal þátttakenda í hringborðsumræðum norrænna byggingamálaráðherra með forstjórum úr norrænum byggingariðnaði sem fram fór á Hótel Sögu í gær. 

27. september : Framkvæmdir við Hús íslenskunnar á undan áætlun

Framkvæmdir ganga vel við Hús íslenskunnar. Uppsteypa á sökklum bílakjallara og aðalbyggingar eru hafnar.

24. september : Tækifæri til aukinnar skilvirkni rædd í Edinborg

Nýverið fór ársþing PuRE-net fram í Edinborg. Framkvæmdasýslan gerðist aðili að samtökunum í ágúst 2018 fyrir Íslands hönd. Þáttakendur frá Íslandi nú voru FSR, Ríkiseignir og fjármálaráðuneyti. Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland á fulltrúa á þinginu. Yfirskrift þingsins var "Erum við klár í framtíðina" 

Fréttasafn
Viðburðir

Engin grein fannst.