Ný skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkisframkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

HA

Hjúkrunarheimili í Árborg

Nýtt hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg er í áætlunargerð/hönnun. Áætlað er að verkið verði boðið út í opnu útboði vorið 2019.


Engin grein fannst.


Fréttir

Steinsteypuverdlaun-2019

12. febrúar : Æsispennandi dagskrá á Steinsteypudeginum 2019

Steinsteypudagurinn 2019 verður haldinn föstudaginn 15. febrúar á Grand hótel kl. 8.30-16.30. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Hellissandur-Arkis_1549893254981

11. febrúar : Í útboði: Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna

FSR, fyrir hönd umhverfis- og auðlindaráðuneytis, kynnir opið útboð á framkvæmdum við jarðvinnu og að girða af verksvæði fyrir fyrirhugað hús þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. 

Lokun-gomlu-Hringbrautar

8. febrúar : Gömlu Hringbraut lokað vegna jarðvegsframkvæmda

Í dag var Gömlu Hringbraut lokað vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna sem er hluti af Hringbrautarverkefninu.

FréttasafnOpnun tilboða

Hús íslenskra fræða - Hús og lóð

  • Útboðsnúmer: 20596
  • Opnun tilboða: 12.2.2019

Auglýsingar

Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Jarðvinna

  • Útboðsnúmer: 20823
  • Fyrirspurnarfrestur: 19.2.2019
  • Opnun tilboða: 26.2.2019

Niðurstöður útboða

Byggðastofnun - nýbygging - fullbúið hús

  • Útboðsnúmer: 20886
  • Dagsetning ákvörðunar: 4.2.2019

Viðburðir

Morgunspjall um BREEAM vottunarkerfið 21.3.2019 8:30 - 10:00 Grænni byggð/Green Building Council Iceland

Í morgunspjalli Grænni byggðar 21. mars 2019 munu Olga Árnadóttir, arkitekt og verkefnisstjóri umhverfismála hjá FSR, og Egill Guðmundsson, arkitekt hjá ARKÍS, leiða okkur í allan sannleikann um vottunarkerfið BREEAM.

 

Viðburðalisti