Virðing fyrir umhverfinu skiptir öllu máli

Framkvæmdasýslan tekur ábyrgð sína í umhverfismálum alvarlega.Talið er að byggingaiðnaður sé ábyrgur fyrir tæplega 40% allrar losunar gróðurhúsalofttegunda. 


Lesa meira

Skýrsla FSR: Minnkandi framúrkeyrsla ríkis­framkvæmda á síðustu árum

FSR gaf út skýrsluna Lykiltölur úr skilamötum FSR 1998-2016. Samanburður raunkostnaðar og áætlana í janúar 2019 sem sýnir að umtalsverð framúrkeyrsla í ríkisframkvæmdum heyrir til undantekninga. Skýrsluna má finna má hér.  

Lesa meira
Veröld - hús Vigdísar

Leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins.

 


Engin grein fannst.


Fréttir

11. júní : Samningur um húsnæði fyrir Skattinn og Fjársýsluna undirritaður hjá FSR

Samningur um leigu á 11.705 fermetra skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 var undirritaður hjá FSR miðvikudaginn 9. júní sl. Aðilar samningsins eru Ríkiseignir fyrir hönd fjármálaráðuneytis og Íþaka fasteignir. 

10. júní : Þjóðskjalasafn fær aukið geymslupláss

Þjóðskjalasafn fær í ágúst til afnota 1.370 fermetra geymsluhúsnæði þar sem prentsmiðjan Oddi var áður til húsa. Til stendur að bæta úr brýnni húsnæðisþörf safnsins á næstu árum.

28. maí : Fjórir nýsköpunarvísar FSR kynntir í nýsköpunarviku

Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri FSR kynnti fjóra nýsköpunarvísa stofnunarinnar á ráðstefnu HMS, Byggingarvettvangsins, SI og Verkís í Nýsköpunarviku. 

Fréttasafn