Verkefni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

  • Verkkaupi: Stofnanir
  • Staða: Í áætlunargerð
  • Verkefnisnúmer: 633 2003
  • Verkefnastjóri: Bergljót Einarsdóttir
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok eru 2023
  • Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Um verkefnið

 

Í meðferðarkjarna Nýs Landspítala verður bráðamóttaka, myndgreining, skurðstofur, gjörgæsla og legudeildir. Áætlað er að jarðvinna hefjist 2018 og að verkinu ljúki 2023.

Nánari upplýsingar er að finna á vef nýs Landspítala og hjá verkefnastjóra FSR.

 

Frumathugun

Upplýsingar um frumathugun og forhönnun er meðal annars að finna í skilagrein FSR hér.    

Áætlunargerð

Verkefnið er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun í nóvember 2017. Corpus 3 hópurinn vinnur að fullnaðarhönnun meðferðarkjarnans. Í Corpus 3 teyminu eru Hornsteinar arkitektar, Basalt arkitektar, LOTA verkfræðistofa, VSÓ Ráðgjöf, TRIVIUM ráðgjöf, NIRAS, De Jong Gortmaker Algra, Buro Happold engineering, Reinertsen og Asplan Viak.