Urban arkitektar ehf. og LOOP architects aps. hlutu 1. verðlaun í samkepni um hjúkrunarheimili Árborg

7. desember : Rýnifundur - Hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 13. desember kl. 17.00 munu dómnefndarfulltrúar fara yfir þær 17 tillögur sem bárust í samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg í A-sal Listaháskóla Íslands í Þverholti. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir fundinum. 

Borgartun-7

4. desember : Hafsteinn S. Hafsteinsson settur forstjóri FSR tímabundið

Hinn 1. desember síðastliðinn lét Halldóra Vífilsdóttir af störfum sem forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins. Sama dag var Hafsteinn S. Hafsteinsson lögfræðingur settur forstjóri. 

Snjoflodavarnir-Neskaupstad

27. nóvember : Snjóflóðavarnir á þéttbýlisstöðum

Unnið er að því að verja þéttbýlisstaði þar sem er snjóflóðahætta.