Fréttir

Vistbyggðardagurinn haldinn í fyrsta sinn.

17. apríl : Málþing um grænni byggð

Stórglæsileg dagskrá er komin fyrir Vistbyggðardaginn / Málþing um grænni byggð fimmtudaginn 26. apríl nk. í Veröld - húsi Vigdísar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, verður með erindi ásamt öðrum innlendum og erlendum fagaðilum.

9. apríl : Samkeppnir um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, býður til tveggja opinna samkeppna. Annars vegar er um að ræða framkvæmdasamkeppni um 1.200 m² viðbyggingu við gamla Stjórnarráðshúsið. Hins vegar er um að ræða hugmyndasamkeppni um skipulag svokallaðs Stjórnarráðsreits sem markast af Ingólfsstræti, Skúlagötu, Klapparstíg og Lindargötu.

Framkvæmdir utanhúss í fullum gangi

5. apríl : Uppsetning sýningar að hefjast á Hakinu á Þingvöllum

Í stækkaðri gestastofu er að verða til glæsileg sýning.

Fréttasafn