Fréttir

Skoflustunga

15. október : Fyrsta skóflustungan að nýjum meðferðarkjarna

Fyrsta skóflustungan að stærstu byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var tekin um helgina. 

Landspitali-frett

10. október : Framkvæmdir á lóð Landspítalans komnar á skrið

Uppúrtekt vegna nýrrar götu neðan Læknagarðs er vel á veg komin og vinna við fráveitulagnir hafin. Ný bílastæði fyrir starfsfólk Landspítala hafa verið tekið í notkun norðan við BSÍ. 

IMG_0584

5. október : Áfangi í framkvæmdunum á Arnarhvoli

Í vikunni fór fram öryggisúttekt á fyrsta hluta, það er 1. hæð og kjallara, í þriðja áfanga innanhússbreytinga á Arnarhvoli. 

Fréttasafn