Steinsteypudagurinn 2018

  • 9. mars 2018
  • Steinsteypufélag Íslands
    Steinsteypufélag Íslands

Steinsteypudagurinn verður haldinn á Grand Hótel föstudaginn 9. mars 2018. 

Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) hefur verið í samstarfi við Steinsteypufélag Íslands. Steinsteypudagurinn er haldinn árlega og er jafnan fjölsóttur. Takið daginn frá. Dagskrá er enn í vinnslu.