Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Ráðstefna um byggingarúrgang 8.11.2018 13:00 - 16:30 Nauthóll

Áhugaverð ráðstefna verður haldin í Nauthól í nóvember um byggingarúrgang, flokkun hans, endurnýtingu og endurvinnslu. Á ráðstefnunni mun Framkvæmdasýslan fjalla um BREEAM verkefni stofnunarinnar.

Lesa meira
 

Viðmið fyrir umhverfisvæna byggingu 22.11.2018 8:30 - 10:00 Grænni byggð/Green Building Council Iceland

Niðurstöður vinnustofunnar Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi? sem haldin var 6. september síðastliðinn verða kynntar og ræddar á þessum morgunfundi. 

Lesa meira