Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin í byrjun árs 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Áætlað er að jarðvinna hefjist 2018 og að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdir við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í byrjun júní 2018.


Engin grein fannst.


Niðurstöður útboða

Arnarhvoll - Endurbætur innanhúss 3. áfangi

  • Útboðsnúmer: 20614
  • Dagsetning ákvörðunar: 22.11.2017

Öflun húsnæðis

Tryggingastofnun ríkisins - Leiguhúsnæði

  • Númer:
  • Fyrirspurnarfrestur: 21.2.2018
  • Skilafrestur: 1.3.2018

Opinberar framkvæmdir

Verkleg framkvæmd

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 23.11.2017


Fréttir

Borgartún 7 þar sem Framkvæmdasýslan og fleiri ríkisstofnanir eru til húsa.

21. febrúar : Fasteignir í ríkiseigu

Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2018 á vef FSR.

Byggingaridnadur

13. febrúar : Hvernig byggjum við meira? Afkastageta íslensks byggingariðnaðar

Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12.00 í Borgartúni 21.

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Rúnar Halldórsson, hjá eignarhaldsfélaginu Fornubúðum ehf.

9. febrúar : Leigusamningur um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun undirritaður

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Rúnar Halldórsson, hjá eignarhaldsfélaginu Fornubúðum ehf., undirrituðu í gær leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun.

Fréttasafn


Viðburðir

Steinsteypudagurinn 2018 9.3.2018

Steinsteypudagurinn verður haldinn á Grand Hótel föstudaginn 9. mars 2018. 

 

Viðburðalisti