Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Áætlað er að jarðvinna hefjist sumarið 2018 og að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdir við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í júní 2018.


Engin grein fannst.


Auglýsingar

Byggðastofnun - nýbygging

  • Útboðsnúmer: 20728
  • Fyrirspurnarfrestur: 16.5.2018
  • Opnun tilboða: 23.5.2018

Auglýsingar

Nýr Landspítali við Hringbraut - Jarðvinna og veitur - Áfangi 1

  • Útboðsnúmer: 20737
  • Fyrirspurnarfrestur: 23.5.2018
  • Opnun tilboða: 6.6.2018


Fréttir

Bim-island

15. maí : Breyting á félagsaðild í BIM Ísland

Til stendur að BIM Ísland verði opið öllum hagaðilum innan byggingariðnaðarins
Si_1525773635088

8. maí : Verkefnamiðað vinnuumhverfi Sjúkratrygginga

Sjúkratryggingar Íslands flutti alla starfsemi sína við Vínlandsleið nýlega þar sem starfsfólk er í teymisrýmum. 

Skipurit-FSR-2018

2. maí : Nýtt skipurit FSR

Þann 1. maí 2018 tók gildi nýtt skipurit FSR með tveimur nýjum fagsviðum og stoðþjónustu. 

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.