Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Áætlað er að jarðvinna hefjist 2018 og að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdir við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í júní 2018.


Engin grein fannst.


Opinberar framkvæmdir

Skilamat

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 1.3.2018

Opnun tilboða

Stuðlaháls 2, Reykjavík - Stækkun dreifingarmiðstöðvar

  • Útboðsnúmer: 20677
  • Opnun tilboða: 20.3.2018

Opinberar framkvæmdir

Verkleg framkvæmd

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 23.11.2017


Fréttir

20. mars : Óskað er eftir verðtilboðum í leigu og uppsetningu á sviðspöllum

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd skrifstofu Alþingis, óskar eftir verðtilboðum frá þjónustuaðilum í leigu og uppsetningu sviðspalla á Þingvöllum í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands. 

Ljósmynd: Vigfús Birgisson

19. mars : Vilt þú taka þátt í framþróun byggðs umhverfis?

Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla einstaklinga sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi og skapandi verkefni á jákvæðan og faglegan hátt.

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Jón Gunnarsson þingmaður

16. mars : Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Hafrannsóknastofnunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Gunnarsson þingmaður tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri byggingu fyrir Hafrannsóknastofnun að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði í gær.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.