Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur eru hafnar. Fyrsta skóflustungan var tekin sunnudaginn 8. mars 2015, af frú Vigdísi Finnbogadóttur, Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. 

Nánar um verkefnið
Sjúkrahótel

NLSH Sjúkrahótel, götur veitur og lóð

Framkvæmdir við Sjúkrahótel, götur veitur og lóð eru hafnar. Áætluð verklok eru í mars 2017.  

Nánar um verkefnið

Steinsteypuverðlaunin

Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016, en verðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem frumleg og vönduð notkun á steinsteypu fer saman. 

Nánar um verkefnið

Engin grein fannst.


Auglýsingar

Endurinnrétting á 1. hæð og kjallara í Borgartúni 7-A

  • Útboðsnúmer: 20333
  • Fyrirspurnarfrestur: 31.5.2016
  • Opnun tilboða: 7.6.2016

Auglýsingar

Snjóflóðavarnir á Ísafirði - Uppsetning stoðvirkja í Kubba

  • Útboðsnúmer: 20316
  • Fyrirspurnarfrestur: 17.5.2016
  • Opnun tilboða: 24.5.2016

Niðurstöður útboða

Landspítali Landakoti

  • Útboðsnúmer: 20267
  • Opnun tilboða: 29.3.2016


Fréttir

Suðurgata lokuð við Brynjólfsgötu og Sturlugötu

2. mars : Lokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur

Loka þarf hluta af Suðurgötu tímabundið vegna framkvæmda við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Um er að ræða svæði á milli Brynjólfsgötu og Sturlugötu, sjá nánari útfærslu á afstöðumynd.

22. febrúar : Steinsteypuverðlaunin 2016

Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn. 

Fyrsta steypa vegna byggingar nýs sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

19. febrúar : Fyrsta steypa vegna byggingar nýs sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, var við stjórnvölinn þegar ráðist var í fyrstu steypu vegna framkvæmda við byggingu nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut í dag.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.