Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur eru hafnar. Fyrsta skóflustungan var tekin sunnudaginn 8. mars 2015, af frú Vigdísi Finnbogadóttur, Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. 

Nánar um verkefnið
Sjúkrahótel

NLSH Sjúkrahótel, götur veitur og lóð

Framkvæmdir við Sjúkrahótel, götur veitur og lóð eru hafnar. Áætluð verklok eru í mars 2017.  

Nánar um verkefnið

Steinsteypuverðlaunin

Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016, en verðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem frumleg og vönduð notkun á steinsteypu fer saman. 

Nánar um verkefnið

Engin grein fannst.


Auglýsingar

Bygging nr. 130, Keflavíkurflugvelli

  • Útboðsnúmer: 6061031
  • Opnun tilboða: 4.10.2016

Niðurstöður útboða

Þingvellir - Hakið, stækkun gestastofu

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 24.8.2016

Öflun húsnæðis

Húsnæði óskast til leigu

  • Númer: 20392
  • Fyrirspurnarfrestur: 16.8.2016
  • Skilafrestur: 23.8.2016


Fréttir

Ný gata opnuð

21. september : Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og fulltrúar frá sjúklingasamtökum opnuðu í dag formlega nýja götu á lóð Landspítala við Hringbraut.

Heilsugæslustöðin Reykjahlíð

11. ágúst : Heilsugæslustöðin Reykjahlíð vígð

Nýtt húsnæði heilsugæslustöðvarinnar Reykjahlíð í Mývatnssveit var vígt í gær. 

Fréttasafn


Viðburðir

Haustráðstefna Verkefnastjórnunarfélags Íslands 2016 5.10.2016 9:00 - 12:00 Hilton Reykjavík Nordica Hótel 5.10.2016 13:00 - 17:00 Hilton Reykjavík Nordica Hótel

Undirbúningi fyrir hina árlegu ráðstefnu VSF er að ljúka og verið er að binda síðustu hnútana í dagskránni. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Fólk og verkefni“.

 

Viðburðalisti