Jólakveðja frá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Nánar um verkefnið
Sjúkrahótel

NLSH Sjúkrahótel, götur veitur og lóð

Framkvæmdir við Sjúkrahótel, götur veitur og lóð eru aðeins á eftir áætlun en búist er við að þeim ljúki í júní 2017. 

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun Gestastofu

Framkvæmdir við stækkun Gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru vorið 2017


Engin grein fannst.
Fréttir

Tillaga Studio Granda

17. desember : Niðurstaða í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit

Úrslit í samkeppni um hönnun nýbyggingar fyrir Alþingi á Alþingisreit, liggja nú fyrir. 22 tillögur bárust frá 7 þjóðlöndum. Dómnefnd var einhuga í niðurstöðu sinni en tillaga Studio Granda hlaut fyrstu verðlaun.

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, stækkun gestastofu við Hakið

18. nóvember : Fræðslumiðstöðin við Hakið

Framkvæmdir eru hafnar við stækkun gestastofu þjóðgarðsins  á Þingvöllum.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.

Viðburðalisti