Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Jarðvinna hófst sumarið 2018 og áætlað að verkinu ljúki 2024.   

Nánar um verkefnið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdum við stækkun gestastofu á Hakinu á Þingvöllum lauk sumarið 2018. 


Engin grein fannst.


Auglýsingar

Byggðastofnun - Nýbygging - Jarðvinna

  • Útboðsnúmer: 20843
  • Fyrirspurnarfrestur: 16.10.2018
  • Opnun tilboða: 23.10.2018

Opnun tilboða

Heilsugæslustöðin á Reyðarfirði - Viðbygging

  • Útboðsnúmer: 20820
  • Opnun tilboða: 17.10.2018

Opinberar framkvæmdir

Um samkeppnir

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 10.10.2018


Fréttir

Skoflustunga

15. október : Fyrsta skóflustungan að nýjum meðferðarkjarna

Fyrsta skóflustungan að stærstu byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var tekin um helgina. 

Landspitali-frett

10. október : Framkvæmdir á lóð Landspítalans komnar á skrið

Uppúrtekt vegna nýrrar götu neðan Læknagarðs er vel á veg komin og vinna við fráveitulagnir hafin. Ný bílastæði fyrir starfsfólk Landspítala hafa verið tekið í notkun norðan við BSÍ. 

IMG_0584

5. október : Áfangi í framkvæmdunum á Arnarhvoli

Í vikunni fór fram öryggisúttekt á fyrsta hluta, það er 1. hæð og kjallara, í þriðja áfanga innanhússbreytinga á Arnarhvoli. 

Fréttasafn


Viðburðir

Ráðstefna um byggingarúrgang 8.11.2018 13:00 - 16:30 Nauthóll

Áhugaverð ráðstefna verður haldin í Nauthól í nóvember um byggingarúrgang, flokkun hans, endurnýtingu og endurvinnslu. Á ráðstefnunni mun Framkvæmdasýslan fjalla um BREEAM verkefni stofnunarinnar.

 

Viðmið fyrir umhverfisvæna byggingu 22.11.2018 8:30 - 10:00 Grænni byggð/Green Building Council Iceland

Niðurstöður vinnustofunnar Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi? sem haldin var 6. september síðastliðinn verða kynntar og ræddar á þessum morgunfundi. 

 

Viðburðalisti