Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Áætlað er að jarðvinna hefjist sumarið 2018 og að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdir við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í júní 2018.


Engin grein fannst.


Öflun húsnæðis

Heilsugæslan Mosfellsumdæmi - Leiguhúsnæði

  • Númer:
  • Fyrirspurnarfrestur: 04.07.2018
  • Skilafrestur: 12.7.2018

Öflun húsnæðis

Landspítali - Leiguhúsnæði

  • Númer:
  • Fyrirspurnarfrestur: 20.06.2018
  • Skilafrestur: 28.6.2018


Fréttir

Medferdarkjarni

15. júní : Opnun tveggja tilboða - Hringbrautarverkefnið

Í vikunni var opnun tilboða í fullnaðarhönnun á nýju rannsóknarhúsi og í jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús.
Nlsh

14. júní : Kynningarfundur um Hringbrautarverkefnið

Kynningarfundur var haldinn á vegum NLSH á Fosshóteli 13. júní 2018.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.