Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Jarðvinna hefst sumarið 2018 og áætlað að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdir við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í júlí 2018.


Engin grein fannst.
Fréttir

12. júlí : Meðferð persónuupplýsinga

FSR hefur birt á vefsíðu sinni upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá stofnuninni. 

Thingpallar-thyrla

11. júlí : Uppsetning þingpalla er hafin vegna hátíðarfundar á Þingvöllum 18. júlí 2018

Hátíðarfundur Alþingis verður haldinn á Þingvöllum þann 18. júlí næstkomandi en þann dag var samningum um fullveldi Íslands lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku gildi 1. desember 1918. 

Hringbrautarverkefnid

6. júlí : Framkvæmdir að hefjast við Hringbrautarverkefnið í kjölfar jarðvinnuútboðs

NLSH ohf. hefur í samvinnu við FSR samið við lægstbjóðanda, ÍAV, vegna GVL-verkefnis (götur, veitur og lóð) og jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann. 

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.