Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Jarðvinna hófst sumarið 2018 og áætlað að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdum við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu er lokið. 


Engin grein fannst.
Fréttir

6061036

18. september : Verið að breyta og byggja við byggingu nr. 179 á Keflavíkurflugvelli

Um er að ræða nýja viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði þar sem starfrækt er mötuneyti, fyrirlestrasalur og tölvuver Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli.

Graenni-byggd-malstofa

11. september : Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi

Góð mæting var á vinnustofuna „Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi“ í síðustu viku sem Grænni byggð, Efla, Mannvit, Verkís og VA Arkitektar stóðu fyrir.

Ljósmynd: Vegamálun GÍH

7. september : Aðkoman stórbætt að náttúruperlunni Dynjandi

Aðkoma fyr­ir ferðafólk er orðin allt önn­ur og betri en hún var áður við fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. 

Fréttasafn


Viðburðir

Ráðstefna um byggingarúrgang 8.11.2018 13:00 - 16:30 Nauthóll

Áhugaverð ráðstefna í Nauthól í nóvember um byggingarúrgang, flokkun hans, endurnýtingu og endurvinnslu. Á ráðstefnunni mun Framkvæmdasýslan fjalla um BREEAM verkefni stofnunarinnar.

 

Viðburðalisti