Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2018 og að byggingin verði tilbúin vorið 2020.

Sjúkrahótel

NLSH Sjúkrahótel, götur veitur og lóð

Framkvæmdir við Sjúkrahótel, götur veitur og lóð eru á eftir áætlun. Verkinu átti að ljúka í júní sl. en áætlað er að þeim ljúki í vetur. 

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun Gestastofu

Framkvæmdir við stækkun Gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í maí 2018.


Engin grein fannst.


Niðurstöður útboða

Hakið, gestastofa - Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

  • Útboðsnúmer: 20550
  • Dagsetning ákvörðunar: 31.5.2017

Niðurstöður útboða

Hús íslenskra fræða - Eftirlit með verkframkvæmd

  • Útboðsnúmer: 20533
  • Dagsetning ákvörðunar: 29.5.2017


Fréttir

Byggdastofnun-Undirritun-radgjafarsamnings1

10. ágúst : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki undirritaður

Ráðgjafarsamningur um nýtt skrifstofuhúsnæði fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki, Sauðármýri 2, var undirritaður í gær.

Althingi-Undirritun-radgjafarsamnings2

8. ágúst : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

Í ágústbyrjun var ráðgjafarsamningur um nýja skrifstofubyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit undirritaður af fulltrúum Alþingis og Studio Granda.

20170718_131557

19. júlí : „Free-seating“ vinnuumhverfi hjá Sjúkratryggingum Íslands

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, og Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Vínlandsleiðar ehf., skrifuðu undir húsaleigusamning í gær.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.

Viðburðalisti