Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur eru hafnar. Fyrsta skóflustungan var tekin sunnudaginn 8. mars 2015, af frú Vigdísi Finnbogadóttur, Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. 

Nánar um verkefnið
Sjúkrahótel

NLSH Sjúkrahótel, götur veitur og lóð

Framkvæmdir við Sjúkrahótel, götur veitur og lóð eru hafnar. Áætluð verklok eru í mars 2017.  

Nánar um verkefnið

Steinsteypuverðlaunin

Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði hlaut Steinsteypuverðlaunin 2016, en verðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem frumleg og vönduð notkun á steinsteypu fer saman. 

Nánar um verkefnið

Engin grein fannst.


Öflun húsnæðis

Hafrannsóknastofnun

  • Númer: 20342
  • Fyrirspurnarfrestur: 22.6.2016
  • Skilafrestur: 3.8.2016

Auglýsingar

Endurinnrétting á 1. hæð og kjallara í Borgartúni 7-A

  • Útboðsnúmer: 20333
  • Fyrirspurnarfrestur: 31.5.2016
  • Opnun tilboða: 7.6.2016


Fréttir

Ár

19. júlí : Ársskýrsla 2015 aðgengileg á vef FSR

Ársskýrsla 2015 er nú aðgengileg á vef FSR. 

BREEAM vottorð vegna Snæfellsstofu, Vatnajökulsþjóðgarði.

24. júní : Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði fær BREEAM vottun

Snæfellsstofa, Vatnajökulsþjógarði, varð í vikunni fyrsta nýbyggingin á Íslandi til að hljóta bæði hönnunarvottun og fullnaðarvottun af breska umhverfisvottunarkerfinu BREEAM.

Fangelsi á Hólmsheiði

13. júní : Nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt

Þann 10. júní var nýtt fangelsi á Hólmsheiði vígt við formlega athöfn en það verður gæsluvarðhalds- og móttökufangelsi með deild fyrir kvenfanga.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.