Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin í byrjun árs 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Áætlað er að jarðvinna hefjist 2018 og að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun gestastofu

Framkvæmdir við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru vorið 2018.


Engin grein fannst.


Niðurstöður útboða

Arnarhvoll - Endurbætur innanhúss 3. áfangi

  • Útboðsnúmer: 20614
  • Dagsetning ákvörðunar: 22.11.2017

Opinberar framkvæmdir

Verkleg framkvæmd

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 23.11.2017

Opinberar framkvæmdir

Um samkeppnir

  • Útboðsnúmer:
  • Opnun tilboða: 23.11.2017


Fréttir

Skjaldamerki Íslands

16. janúar : Guðrún Ingvarsdóttir skipuð í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. 

Vesturálma eftir breytingar

5. janúar : Framkvæmdir nýhafnar á Arnarhvoli

Framkvæmdir við þriðja áfanga í endurbótum innanhúss á Arnarhvoli eru nýhafnar.

Jol-nyjasta

21. desember : Jóla- og áramótakveðja FSR

Starfsfólk FSR óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Fréttasafn


Viðburðir

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins - Verklegar framkvæmdir 26.1.2018 13:00 - 17:00 Grand Hotel Reykjavík

 

Viðburðalisti