Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - Stækkun gestastofu

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2019 og að byggingin verði tilbúin 2021.

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Hringbrautarverkefnið - Meðferðarkjarni

Meðferðarkjarni nýs Landspítala er í áætlunargerð / fullnaðarhönnun. Jarðvinna hefst sumarið 2018 og áætlað að verkinu ljúki 2023.   

Nánar um verkefnið

Engin grein fannst.
Fréttir

Fyrsti-verkfundur

26. júlí : Fyrsti verkfundur í nýjum áfanga við Hringbrautarverkefnið (Nýr Landspítali) var haldinn í morgun

Að megin hluta er um jarðvinnu fyrir nýjan meðferðarkjarna að ræða en einnig verður götuskipan, bílastæðum og lögnum breytt.

Prufa-2

25. júlí : Ársskýrsla 2017 aðgengileg á vef FSR

Í ársskýrslunni er meðal annars ársreikningur lagður fram, farið yfir meginverkefni FSR og birt stutt samantekt yfir fasteignir í ríkiseigu. Þá er stefnuskjal FSR hluti af ársskýrslu stofnunarinnar í fyrsta sinn.

Valmúi

19. júlí : Sumarlokun FSR 2018

Skrifstofa FSR verður lokuð frá mánudeginum 23. júlí til og með föstudeginum 3. ágúst næstkomandi. Vinsamlega sendið erindi á netfangið fsr@fsr.is. Í neyðartilfellum hafið samband í síma: 618 3388.

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.