Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi.

Ný skrifstofubygging fyrir Alþingi

Unnið er að áætlunargerð fyrir skrifstofubygginguna með arkitektum í Studio Granda ásamt verkfræðistofunni EFLU. Áætlað er að hönnun ljúki 2018 og að byggingin verði tilbúin vorið 2020.

Sjúkrahótel

NLSH Sjúkrahótel, götur veitur og lóð

Framkvæmdir við Sjúkrahótel, götur veitur og lóð eru á eftir áætlun. Verkinu átti að ljúka í júní sl. en áætlað er að þeim ljúki í vetur. 

Nánar um verkefnið
Gestastofa Hakið

Þingvellir, Hakið - stækkun Gestastofu

Framkvæmdir við stækkun Gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu eru hafnar. Áætluð verklok eru í maí 2018.


Engin grein fannst.


Opnun tilboða

Arnarhvoll - Endurbætur innanhúss 3. áfangi

  • Útboðsnúmer: 20614
  • Opnun tilboða: 10.10.2017

Niðurstöður útboða

Hakið, gestastofa - Umsjón og eftirlit með framkvæmdum

  • Útboðsnúmer: 20550
  • Dagsetning ákvörðunar: 31.5.2017


Fréttir

Vinnueftirlitið, Dvergshöfða 2

19. október : Vígsla nýs húsnæðis hjá Vinnueftirlitinu í dag

Vinnueftirlitið er flutt í nýtt húsnæði að Dvergshöfða 2

A

10. október : Arnarhvoll - austurhluti - endurbætur innanhúss

Í dag var opnun tilboða vegna endurbóta og innanhússbreytinga í austurhluta Arnarhvols.

Skjaldarmerki Íslands

6. október : Embætti forstjóra FSR laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2017

Fréttasafn


Viðburðir

Svansvottuð hús 25.10.2017 8:30 - 15:00 Umhverfisstofnun

Námskeið Svansins um vottun bygginga verður haldið miðvikudaginn 25. október 2017 kl. 8.30-15.00 í húsakynnum Umhverfisstofnunar.

 

Viðburðalisti